Fundur 26.nóv., 1869

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:03 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:03 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0075r))
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0075r)


2. kveldfundur 26 nóvember

Forseti las upp lög fjelagsins og hjelt ræðu til

hinna nýkomnu fjelagslima, er á fundi voru, en

leit til þess að skýra þeim frá eðli og tilgangi

fjelagsins og kvetja þá til að reynast góða fjelags-

limi.

Síðan var tekið að kjósa nefnd til að

kjósavelja spurningar og var ályktað að velja 5 manna

nefnd þessir menn voru kosnir: H E Helgesen

Haldor Guðmundsson Eiríkur Briem Skúli Magn-

usson og Jón Ólafsson.

Þar er nú ekki var meira til umræðu

voru menn látnir draga miða.

1 spurn. "Hví eru steinvörður á ýmsum stöðum hjer

á landi kallaðar kellingar? og hvenær hófust fyrir

Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0075v)


Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0076r)


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar